Keanu Reeves

kanadískur leikari From Wikipedia, the free encyclopedia

Keanu Reeves
Remove ads

Keanu Charles Reeves (fæddur 2. september 1964) er kanadískur leikari. Hann er best þekktur fyrir leik sinn í myndunum Bill & Ted's Excellent Adventure, Speed, Point Break og Fylkinu. Hann hefur einnig leikið í leikhúsi þar á meðal í Hamlet. Þann 31. janúar 2005 hlaut Reeves stjörnuna sína á Walk of Fame í Hollywood og árið 2006 var hann nefndur einn af „Uppáhalds leikurum Bandaríkjanna“.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads