Kebnekaise

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kebnekaise
Remove ads

Kebnekaise er hæsta fjall Svíþjóðar og er í Norður-Svíþjóð, nánar tiltekið Lapplandi. Það er 2093 metra yfir sjávarmáli og er hluti af Skandinavíufjöllum. Um aldamót var fjallið 2111 metrar en snjóbráð hefur lækkað það.

Thumb
Kebnekaise.

Nafnið kemur úr samísku. Árið 2012 brotlenti norsk herflugvél á fjallinu með þeim afleiðingum að 5 menn létust.[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads