Keltahaf

From Wikipedia, the free encyclopedia

Keltahaf
Remove ads

Keltahaf (írska: An Mhuir Cheilteach; velska: Y Môr Celtaidd; kornbreska og devonska: An Mor Keltek; bretónska: Ar Mor Keltiek) er hafsvæði í Norður-Atlantshafi úti fyrir ströndu Suður-Írlands, Kornbretalands og Wales.

Thumb
Keltahaf
Thumb
Keltahaf

Tengt efni

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads