Kerecis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kerecis er líftæknifyrirtæki sem fæst við þróun lækningarvara úr fiskipróteinum. Fyrirtækið var stofnað á Ísafirði árið 2009. Fyrirtækið vinnur meðal annars að þróun á nýrri tegund lækningavara sem hjálpa til við endurnýjun vefja. Kerecis hefur vakið athygli á heimsvísu fyrir sárabindi fyrir þrálát sár gerð úr fiskroði.[heimild vantar]
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads