Kherson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kherson
Remove ads

Kherson (úkraínska: Херсо́н) er borg í suður-Úkraínu og höfuðborg Khersonfylki. Íbúar voru 284.000 árið 2021. Borgin er við Dnjepr-fljót og er þar skipaiðnaður.

Thumb
Sigurminnismerkið í Kherson.

Frá mars 2022 hernámu Rússar borgina. Í byrjun nóvember lýstu þeir yfir að þeir ætluðu að hörfa frá borginni.[1] Rússar héldu áfram árásir á borgina. Þar héldu til tugþúsundir íbúa sem flýðu í ríkara mæli [2]

Í júní 2023 urðu flóð í borginni þegar Kakhovka-stíflan í 80 km í austri var sprengd. [3]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads