Kinsasa

Höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó From Wikipedia, the free encyclopedia

Kinsasa
Remove ads

Kinsasa er höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó (sem áður hét Saír). Borgin hét áður Léopoldville. Hún var stofnuð sem verslunarmiðstöð árið 1881 af Henry Morton Stanley sem nefndi hana í höfuðið á konungi Belgíu sem þá réð yfir landinu.[2]

Staðreyndir strax Kinsásá (lingala), Land ...

Kinsasa er ein af stærstu borgum Afríku, með um 17,8 milljónir íbúa á stórborgarsvæðinu.[1] Borgin stendur á suðurbakka Kongófljóts, í vesturhluta landsins.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads