Klara Hitler
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Klara Hitler (f. 12. ágúst 1860 – 21. desember 1907) var móðir Adolfs Hitler, einræðisherra Þýskalands á 4. og 5. áratug 20. aldar. Klara fæddist í Austurríki í Spital, í Weitra, í Waldviertel. Faðir hennar var Johann Baptist Pölzl og móðir hennar var Johanna Hiedler. Klara var af bændaætt, vinnusöm, orkumikil, guðrækin og samviskusöm. Samkvæmt heimilislækninum dr. Eduard Bloch var hún mjög róleg, ljúf og ástúðleg kona.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads