Klemens 12.
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Klemens 12. (opinber útgáfa á latínu Clemens PP. XII; 7. apríl 1652 – 6. febrúar 1740) skírður Lorenzo Corsini var páfi kaþólsku kirkjunnar frá 1730 til 1740. Hann var kjörinn páfi 12. júlí 1730. Klemens var 78 ára þegar hann var kjörinn.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads