12. júlí

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

12. júlí er 193. dagur ársins (194. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 172 dagar eru eftir af árinu.

JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2006 - Evrópuráðið sektaði Microsoft um 280 milljónir evra fyrir að neita að gefa upp tæknilegar upplýsingar um stýrikerfið.
  • 2011 - Reikistjarnan Neptúnus lauk við fyrstu ferð sína umhverfis sólu frá því hún var uppgötvuð.
  • 2013 - Malala Yousafzai ávarpaði Sameinuðu þjóðirnar í New York á 16 ára afmælisdegi sínum og krafðist réttinda til menntunar fyrir alla.
  • 2016 - 23 létust þegar tvær lestar rákust saman rétt hjá Bari á Ítalíu.
  • 2017 - Fyrrum forseti Brasilíu, Lula da Silva, var dæmdur í 9 og hálfs árs fangelsi fyrir spillingu.
  • 2019Árásin á Asasey Hotel: 26 létust þegar bílsprengja sprakk og árásarmenn hófu skothríð á Asasey Hotel í Kismajó í Sómalíu.
  • 2020 - Flóðin í Kína 2020: 141 voru taldir af eða týndir og 28.000 heimili eyðilögðust.
  • 2021 - Flóðin í Evrópu 2021: 229 fórust í Þýskalandi, Belgíu og Rúmeníu eftir miklar rigningar og flóð.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads