Klippari
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Klippari[1] (klipper[2] eða hraðsiglari[3]) var hraðskreitt fjölmastra seglskip sem var notað á 19. öld. Klipperar voru yfirleitt grannir, sem takmarkaði flutningsgetu þeirra, og auk þess litlir miðað við seglskip 19. aldar, en með hlutfallslega mikinn seglflöt. Klipparar voru flestir smíðaðir í skipasmíðastöðvum í Bandaríkjunum og Bretlandi og voru notaðir á siglingaleiðum frá Bretlandi til nýlendnanna í austri og yfir Atlantshafið og á leiðinni frá New York til San Francisco fyrir Hornhöfða á tímum gullæðisins.

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads