Kobe
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kobe (神戸市 Kōbe-shi) er höfuðborg Hyogo héraðs í Japan og mikilvæg hafnarborg með 1,5 milljón íbúa.

Saga
Þann 17. janúar árið 1995 var jarðskjálfti í Kobe þar sem um 4600 manns fórust og yfir 240 þúsund misstu heimilin sín.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads