17. janúar

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

17. janúar er 17. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 348 dagar (349 á hlaupári) eru eftir af árinu.

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2002 - Eldgos í Nyiragongo í Austur-Kongó varð til þess að 400.000 hröktust frá heimilum sínum.
  • 2003 - Fyrsta greinin í íslenska hluta Wikipedia var skrifuð.
  • 2007 - Dómsdagsklukkan var stillt á 5 mínútur í miðnætti.
  • 2010 - Átök milli trúarhópa í nígeríska bænum Jos hófust.
  • 2013 - Vilborg Arna Gissurardóttir kom á Suðurpólinn og lauk þar með áheitagöngu sinni, 1140 km, sem hún gekk til styrktar kvennadeild Landspítala Íslands. Gangan tók 60 daga en í upphafi var stefnt að 50 dögum.
  • 2013 - Bandaríski hjólreiðamaðurinn Lance Armstrong játaði misnotkun lyfja í viðtali hjá Oprah Winfrey.
  • 2014 - Hery Rajaonarimampianina var kosinn forseti Madagaskar.
  • 2023 - Nguyễn Xuân Phúc sagði af sér sem forseti Víetnams eftir hneykslismál.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads