Kolmónoxíð

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kolmónoxíð
Remove ads

Kolmónoxíð (kolsýrlingur, kolsýringur, koleinoxíð eða koleinildi) er lyktar- og litlaus en eitruð lofttegund, þar sem sameindin er samsett úr einu atómi kolefnis og súrefnis með efnatákn CO. Myndast við bruna í súrefnissnauðu lofti. Eitrunaráhrif kolmónoxíðs stafa af því að það bindst blóðrauða og hindrar þannig eðlilega öndun.

Staðreyndir strax Auðkenni, Eiginleikar ...
Remove ads

Sjá einnig

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads