Kolviðarhóll
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kolviðarhóll er botnurðarhóll, og annar slíkur er á Krossfjöllum, og liggur norðan við þjóðveginn vestan í Hellisheiði. Þar var á 19. og 20. öld frægur áningastaður ferðmanna sem áttu leið yfir heiðina. Þar var síðar reist veglegt steinsteypuhús til að taka á móti ferðamönnum en sem síðar varð skíðaheimili I.R.-inga árið 1938. Starfsemin leið undir lok árið 1952. Síðan urðu húsin á Hólnum spellvirkjum og óheiðarlegum vegfarendum að bráð. Húsin á Kolviðarhóli voru rifin og jöfnuð við jörðu árið 1977. En má sjá votta fyrir tóttum hússins.
Remove ads
Tenglar
- „Saga Kolviðarhóls“; grein í Blöndu 1936
- „Kolviðarhóll“; af centrum.is Geymt 13 mars 2011 í Wayback Machine
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads