Konungsætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Konungsætt eða ættarveldi er röð ríkjandi konunga og drottninga sem eru talin tilheyra sömu ætt. Í sagnaritun eru konungsættir oft notaðar til að afmarka tímabil í sögu landanna. Dæmi um slíkt eru átjánda konungsættin í sögu Egyptalands, Abbasídar í sögu Mið-Austurlanda og Tjingveldið í sögu Kína. Margar konungsættir settu mark sitt á sögu Evrópu, til dæmis Karlungar, Kapetingar, Búrbónar, Habsborgarar, Stúartættin og Rómanovættin.

Remove ads

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads