Drottning

From Wikipedia, the free encyclopedia

Drottning
Remove ads

Drottning er kona sem er gift konungi eða hefur erft konungdæmi og gegnir hlutverki konungs. Engar drottningar fara með konungsvald í dag.

Staðreyndir strax

Meðal þekktra drottninga fortíðarinnar, sem fóru með konungsvald, má nefna Bretlandsdrottningarnar Elísabetu II og Viktoríu, Elísabeti I Englandsdrottningu, Margréti I Valdimarsdóttur, drottningu Kalmarsambandsins, Boadeccu drottningu Kelta og Kleópötru drottningu af Egyptalandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads