Krókódílaættbálkur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Krókódílaættbálkur (fræðiheiti: Crocodilia) er ættbálkur stórra skriðdýra. Krókódílar komu fram á sjónarsviðið fyrir um 220 milljón árum. Þeir eru næstu núlifandi ættingjar fugla. Til eru 22 tegundir krókódíla sem eru allar kjötætur.
Krókódílar skiptast í þrjár ættir:
- krókódílaætt (Crocodylidae) - 14 tegundir
- breiðtrýningar (Alligatoridae)
- langtrýninga (Gavialidae) - 2 tegundir


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist krókódílaættbálknum.

Wikilífverur eru með efni sem tengist krókódílaættbálknum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads