Kyuss
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kyuss var bandarísk stóner-rokkhljómsveit sem stofnuð var í Palm Desert, Kaliforníu árið 1987. Hún er talin frumkvöðull stóner-rokks. Sveitin starfaði til 1995 og upp frá henni voru fóru meðlimir í sveitir eins og Queens of the Stone Age, Screaming Trees, Fu Manchu, Dwarves, Eagles of Death Metal, Mondo Generator, Hermano, Unida, Slo Burn, Stöner og Them Crooked Vultures.
Kyuss hóf að spila á útitónleikum í eyðimörkum suður-Kaliforníu og juku við orðspor sitt. [1] Blues for the Red Sun, plata þeirra frá 1992 hlaut góðar viðtökur og árið 1993 var bandinu boðið að opna fyrir Metallica á Ástralíutúr þeirra.
Árið 2010 stofnuðu meðlimir sveitarinnar (án Josh Homme) hljómsveit og fóru í tónleikaferðalag undir nafninu Kyuss Lives!. [2] Homme fór í málaferli við sveitina sem breytti nafninu Vista Chino. [3] Sú sveit starfaði til 2014 og gaf út eina plötu. [4]
Remove ads
Meðlimir
- Josh Homme – Gítar, bakraddir (1987–1995)
- John Garcia – Söngur (1987–1995)
- Brant Bjork – Trommur (1987–1994)
- Chris Cockrell – Bassi (1987–1991)
- Nick Oliveri – Gítar (1987–1988), bassi, söngur og bakraddir (1991–1992)
- Scott Reeder – Bassi, bakraddir (1992–1995)
- Alfredo Hernández – Trommur (1994–1995)
Útgáfur
Breiðskífur
- Wretch (1991)
- Blues for the Red Sun (1992)
- Welcome to Sky Valley (1994)
- ...And the Circus Leaves Town (1995)
Stuttskífur
- Sons of Kyuss (1990)
- Kyuss/Queens of the Stone Age (1997)
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads