Lagarostrobos

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lagarostrobos
Remove ads

Lagarostrobos franklinii[3] er tegund af barrtrjám í gagnviðarætt[4] sem vex í Tasmaníu í Ástralíu.[5] Hún er eina tegund sinnar ættkvíslar. Þetta er langlíft (yfir 2000 ára) tré, allt að 20m hátt.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads