Landsstjórn Færeyja
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Landsstjórn Færeyja (færeyska. Landsstýrið) er handhafi framkvæmdavalds í Færeyjum. Höfuð stjórnarinnar kallast lögmaður og ráðherrar hennar kallast landsstýrismenn.
Landsstjórnin samanstendur af lögmanni og eftirtöldum ráðherrum.
- Utanríkisráðherra
- Fjármálaráðherra
- Heilbrigðisráðherra
- Mennta- og menningaráðherra
- Sjávarútvegsráðherra
- Viðskipta- og iðnaðarráðherra
- Félagsmálaráðherra
- Innanríkisráðherra
Remove ads
Tenglar
![]() |
|
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads