Landsstjórn Færeyja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Landsstjórn Færeyja (færeyska. Landsstýrið) er handhafi framkvæmdavalds í Færeyjum. Höfuð stjórnarinnar kallast lögmaður og ráðherrar hennar kallast landsstýrismenn.

Landsstjórnin samanstendur af lögmanni og eftirtöldum ráðherrum.

  • Utanríkisráðherra
  • Fjármálaráðherra
  • Heilbrigðisráðherra
  • Mennta- og menningaráðherra
  • Sjávarútvegsráðherra
  • Viðskipta- og iðnaðarráðherra
  • Félagsmálaráðherra
  • Innanríkisráðherra
Remove ads

Tenglar

Thumb

Stjórnarskrá færeyja   Héraðsdómur Færeyja  Heimastjórnarlögin 1948

Lögþingið: Lögmaður   Lögþings formaður

Konungar Færeyja   Landsstjórn Færeyja

Stjórnskipan Færeyja: Sýslur í Færeyjum   Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum

Kosningar: Kosningar til Danska Þjóðþingsins   Sveitarstjórnarkosningar í Færeyjum   Lögþingskosningar   Þjóðaratkvæðagreiðslur í Færeyjum (1946 og 2009)

Færeyskir stjórnmálaflokkar: Þjóðveldisflokkurinn Sambandsflokkurinn Fólkaflokkurinn Jafnaðarflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstjórnarflokkurinn

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads