Langleggur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Langleggur[1] eða langfætla (fræðiheiti: Mitopus morio) er tegund áttfætla af langleggsætt. Hann er útbreiddur um allt norðurhvel og er alæta. Ungviði mítilsins Leptus beroni (langfætlumítill) situr oft á honum þegar mítillinn er að flytjast búferlum.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
