Roðaertur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Roðaertur (fræðiheiti Lathyrus heterophyllus[2]) er fjölær klifurjurt af ertublómaætt. Þær verða um 1,5 - 3 m háar. Roðaertur blómgast rauðleitum blómum í júlí - ágúst. Ættuð frá Evrópu (Austurrlíki, Tékkland, Frakkland, Þýskaland, Grikkland, Ítalía, Pólland, Portúgal, Sardinía, Spánn, Svíþjóð og Sviss).[3]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads