Lathyrus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lathyrus er ættkvísl í ertublómaætt (Fabaceae) og inniheldur um 160 tegundir. Þær eru upprunnar frá tempruðum svæðum, sem skiftast í 52 tegundir í Evrópu, 78 í Asíu, 30 tegundir í Norður-Ameríku, 24 í Suður-Ameríku, og 24 í hitabelti Austur-Afríku.[2] Þær eru ýmist einærar eða fjölærar og geta verið klifurplöntur eða runnkenndar. Ættkvíslin skiftist í margar deildir, þar á meðal Orobus, sem eitt sinn sjálfstæð ættkvísl.[3]
Remove ads
Nytjar
Margar tegundir eru ræktaðar í görðum vegna blómfegurðar eða ilms. Blóm ræktaðra tegunda geta verið bleik, rauð, hvít, gul eða blá eða blanda þeirra, og stundum tvílit.
Aðrar tegundir eru ræktaðar til matar, þar á meðal L. sativus og L. cicera, og sjaldnar L. ochrus og L. clymenum. L. tuberosus er ræktuð vegna sterkjuríkra hnýðanna. Fræ sumra Lathyrus tegunda innihalda hina eitruðu amínósýru oxalyldiaminopropionic acid og ef eru étin í miklu magni geta valdið alvarlegum sjúkdómi (lathyrism).[4]
Remove ads
Breytileiki




Meðal tegunda eru:[5]
|
|
|
|
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads