Lyngertur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lyngertur
Remove ads

Lyngertur (fræðiheiti Lathyrus linifolius[2]) er fjölær jurt af ertublómaætt. Þær verða um 15 - 30 sm háar. Lyngertur blómgast í júní bláum til fjólubláum blómum, sjaldnar bleikum. Ættuð frá Evrópu.[3]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Lyngertur eru með lítil, dökkleit hnýði sem fyrrum voru nýtt til matar þegar fátt var um annað æti. Þá áttu þau að verja gegn þorsta og sultartilfinningu.[4]

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads