Mýraertur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mýraertur (fræðiheiti Lathyrus palustris) er jurt af ertublómaætt. Þær vaxa oft gisnum breiðum. Mýraertur eru fremur hávaxin jurt (20-60 sm) með vafþráðum og bláleitum blómum. Jurtin vex í graslendi, brekkum eða kjarri. Mýraertur blómgast í júlí til ágúst.
- Blómklasi
- Blóm
- Laufblöð
- Fræ
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads