Lauf

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lauf
Remove ads

Lauf eða laufblað er samkvæmt grasafræðinni sú líffræðilega eining plantna sem vinnur orku úr sólinni með ljóstillífun. Laufblað er oftast þunnt og flatt, en lauf geta einnig verið oddlaga eins og t.d. barrnálar. Lauf sumra plantna falla af á haustin og er slík planta sögð sumargræn, en felli hún ekki lauf er hún sígrænn. Laufblöð sígrænna plantna geta lifað lengi, furublöðin t.a.m. í 3-5 ár og greniblöðin 12-13 ár.

Thumb
Ljósmynd af laufblaði

Á blómplöntunum eru fernskonar blöð: Lágblöð, laufblöð, háblöð og blómblöð.

Remove ads

Tengt efni

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads