Laugahraun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Laugahraun
Remove ads

Laugahraun er eitt allmargra hrafntinnu- og líparíthrauna sem runnið hafa eftir ísöld á Torfajökulssvæðinu. Laugahraun er frá því um 1477 og varð til í gosi sem tengist kvikuhólfinu undir Bárðarbungu, en hraun mun hafa runnið þaðan um Veiðivatnasprunguna og allt til Torfajökulssvæðisins áður en það kom upp á yfirborðið. Gossprunga Laugahrauns klýfur Brennisteinsöldu.

Thumb
Séð yfir Laugahraun.
Thumb
Kort af Laugahrauni.

Skáli Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum stendur við jaðar Laugahrauns.


Remove ads

Heimildir

  • „Í hvaða gosi myndaðist hraunið hjá Landmannalaugum og hvaða ár?“. Vísindavefurinn.


  Þessi Íslandsgrein sem tengist jarðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads