Laugavegur 1

From Wikipedia, the free encyclopedia

Laugavegur 1map
Remove ads

Laugavegur 1 er hús við Laugaveg í Reykjavík sem reist var árið 1848. Var ætlunin að reka þar veitingastofu, en fljótlega var horfið frá því ráði. Jón Pétursson háyfirdómari festi þá kaup á húsinu og bjó þar til dauðadags.

Thumb
Laugavegur 1 árið 2017.

Árið 1915 hóf Guðmundur Ásbjörnsson bæjarfulltrúi verslunarrekstur í húsinu í samstarfi við félaga sinn Sigurbjörn Þorkelsson sem kenndur var við verslunina Vísi.

Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsinu í gegnum tíðina.

Remove ads

Heimild

  • Páll Líndal (1987). Reykjavík: Sögustaður við Sund H-P. Örn og Örlygur.

64°8′47.71″N 21°55′58.20″V

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads