Led Zeppelin III
breiðskífa Led Zeppelin frá 1970 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Led Zeppelin III er þriðja breiðskífa bresku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Hljómplatan var gefin úr 5. október 1970 af útgáfufyrirtækinu Atlantic Records. Lögin á plötunni voru að mestu leyti samin á bóndabæ í Wales sem kallast „Bron-Yr-Aur“ á tímabilinu janúar til júlí árið 1970.
Remove ads
Lagalisti
Remove ads
Heimildir
- Fyrirmynd greinarinnar var „Led Zeppelin III“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2012.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads