Lelystad

borg í Hollandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Lelystad
Remove ads

Lelystad er höfuðborg héraðsins Flevoland í Hollandi. Hún var stofnuð 1967, skömmu eftir að landnám hófst á Flevoland, og nefnd eftir Cornelis Lely, verkfræðingnum sem átti heiðurinn að flóðagarðinum mikla fyrir mynni Ijsselmeer. Borgin er enn mjög ung. Þar búa ekki nema um 76 þúsund íbúa (2014) en borgin er ört stækkandi. Lelystad liggur við samskeytin á Ijsselmeer og Markermeer. Þaðan liggur akvegur yfir varnargarð alla leið til Enkhuizen í Norður-Hollandi. Enn í dag liggur Lelystad fimm metrum fyrir neðan sjávarmál.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Stytta af Cornelius Lely í Lelystad
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads