2014

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 2014 (MMXIV í rómverskum tölum) var 14. ár 21. aldar samkvæmt gregoríska tímatalinu og almennt ár sem hófst á miðvikudegi.

Atburðir

Janúar

Thumb
Átök milli mótmælenda og lögreglu í Kíev.

Febrúar

Thumb
Mótmælendur í Kíev 18. febrúar.

Mars

Thumb
Ómerktir hermenn í Simferopol á Krímskaga.

Apríl

Thumb
Mótmæli í Donetsk 6. apríl.

Maí

Thumb
Björgunaraðgerðir eftir námuslysið í Soma.

Júní

Thumb
Opnunarhátíð heimsmeistaramótsins í knattspyrnu 2014.

Júlí

Thumb
Ísraelskir hermenn og skriðdrekar við landamærin að Gasa.

Ágúst

Thumb
Eldgosið í Holuhrauni.

September

Thumb
Bandarískar sprengjuflugvélar taka af stað í átt að skotmörkum í Sýrlandi.

Október

Thumb
Bandaríkjaher varpar sprengjum á Íslamska ríkið í Kobani.

Nóvember

Thumb
Ljósmynd af yfirborði halastjörnunnar 67P/Thurjumov-Gerasimenko.
  • 2. nóvember - Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar birti lokahluta Fimmtu matsskýrslu sinnar sem talaði um „alvarlegar og óafturkræfar afleiðingar“ loftslagsbreytinga.
  • 3. nóvember - Skýjakljúfurinn One World Trade Center í New York-borg var opnaður almenningi.
  • 9. nóvember - Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu var haldin. Yfir 80% samþykktu að lýsa yfir sjálfstæði. Hæstiréttur Spánar hafði áður dæmt þjóðaratkvæðagreiðsluna ólöglega.
  • 12. nóvember - Evr­ópska geimferða­stofn­un­in losaði lendingarfarið „Philae“ frá geimfarinu Rosetta og lenti því á halastjörnunni 67P/​Tjurju­mov-Gerasien­ko. Þetta var í fyrsta sinn sem geimfar lenti á halastjörnu.
  • 19. nóvember - 150 cm snjór féll á skömmum tíma við Buffalo í New York-fylki í Bandaríkjunum.
  • 25. nóvember - Hörð átök milli mótmælenda og lögreglu áttu sér stað í Ferguson (Missouri) vegna morðsins á Michael Brown.

Desember

  • 3. desember - Japanska geimferðastofnunin JAXA sendi ómannaða geimfarið Hayabusa2 til loftsteinsins 162173 Ryugu.
  • 16. desember - 145 skólabörn og kennarar létust þegar Talíbanar gerðu árás á skóla í Peshawar í Pakistan.
  • 17. desember - Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Raúl Castro forseti Kúbu tilkynntu að ríkin hygðust taka upp stjórnmálasamband á ný eftir 52 ára fjandskap.
  • 22. desember - Beji Caid Essebsi varð forseti Túnis.
  • 23. desember - Úkraínska þingið samþykkti að leggja hlutleysisstefnu landsins niður og sækja um aðild að NATO.
  • 28. desember - Farþegaþotan Indonesia AirAsia flug 8501 fórst í Jövuhafi með 162 manns innanborðs.
  • 28. desember - Eldur kom upp í ferjunni Norman Atlantic á Adríahafi. 11 fórust í eldinum.
  • 28. desember - Atlantshafsbandalagið lýsti yfir formlegum endalokum aðgerða í Afganistan.
  • 31. desember - 30 létust þegar sprengja sprakk í mosku í Ibb í Jemen þar sem hundruð sjíamúslima höfðu komið saman.
Remove ads

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads