Leonard Nimoy

From Wikipedia, the free encyclopedia

Leonard Nimoy
Remove ads

Leonard Simon Nimoy (f. 26. mars, 1931 í Boston – d. 27. febrúar, 2015 í Los Angeles) var bandarískur leikari, kvikmyndaframleiðandi, skáld, söngvari og ljósmyndari. Nimoy var þekktastur fyrir að leika persónuna Spock í upphaflegu sjónvarpsþáttaröðinni Star Trek (1966–69) og leik sinn í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Auk þess gaf hann út nokkrar hljómplötur.

Thumb
Nimoy sem Spock ásamt leikaranum William Shatner sem James T. Kirk skipstjóra geimskipsins USS Enterprise í Star Trek sjónvarpsþáttunum árið 1968.
Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads