Greinarmerki

merki notuð til skýringar í lesmáli From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Greinarmerki (eða lesmerki eða lestrarmerki) er merki til skýringar eða glöggvunar í lesmáli. Notkun greinarmerkja fer eftir tungumáli, en helstu greinarmerkin sem notuð er á íslensku eru:[1]

Nánari upplýsingar Tákn, Íslenskt heiti ...


Nánari upplýsingar Tákn, Íslenskt heiti ...

Nokkur dæmi um sambærileg erlend greinarmerki:

Nánari upplýsingar Tákn, Íslenskt heiti ...


Nánari upplýsingar Tákn, Íslenskt heiti ...

Íslensk greinarmerki:

  • Bandstrik ( - )
  • Gæsalappir, bæði einfaldar ( , ‘ ) og tvöfaldar ( „ “ )
  • Hornklofar ( [ ] )
  • Oddklofar ( < > )
  • Komma, högg ( , )
  • Punktur, depill ( . )
  • Semikomma, depilhögg ( ; )
  • Spurningarmerki ( ? )
  • Svigar ( ( ) )
  • Upphrópunarmerki, köllunarmerki ( ! )
  • Tvípunktur, tvídepill ( : )
  • Þankastrik ( )
  • Þrípunktur ( )

Auk þessara greinarmerkja eru:

  • Ávísunarmerki ( )
  • At-merki ( @ )
  • Bakstrik ( \ )
  • Dauðamerki ( )
  • Greinarmerki ( § )
  • Og-merki ( & )
  • Skástrik ( / )
  • Stjörnumerki ( * )
  • Tilda ( ~ )
  • Tvíkross ( # )
  • Undirstrik ( _ )
  • Úrfellingarmerki ( ' )

Flest þessara merkja eru notuð í tölvunarfræði. Eftirfarandi merkin eru sérmerki og gjaldmiðlamerki:

  • Dollaramerki ( $ )
  • Evrumerki ( )
  • Höfundaréttarmerki ( © )
  • Pundmerki ( £ )
  • Prósentumerki ( % )
  • Tvíbroddur ( ˆ )
  • Skrásett vörumerki ( ® )
  • Vörumerki ( )
  • Pípumerki ( | )
Remove ads

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads