LifeRing Secular Recovery

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

LifeRing Secular Recovery eru samtök um meðferð við fíkn eins og áfengissýki. Ólíkt AA-samtökunum krefst LifeRing þess ekki að maður lýsi því yfir að maður sé fíkill, og kerfið felur ekki í sér tengingu við trúarbrögð.[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads