Einkímblöðungar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Einkímblöðungar
Remove ads

Einkímblöðungar (fræðiheiti: Monocotyledonae eða Liliopsida) eru hópur dulfrævinga sem mynda eitt kímblað við spírun og eru annar aðalhópur dulfrævinga ásamt tvíkímblöðungum. Í APG II-kerfinu eru einkímblöðungar skilgreindir sem upprunaflokkur en hafa ekki flokkunarfræðilegt gildi. Dæmi um einkímblöðunga eru t.d. bygg, gras, laukur og brönugras. Einkímblöðungar eru líkir tvíkímblöðungum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættbálkar ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads