Eldlilja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Eldlilja
Remove ads

Eldlilja (fræðiheiti: Lilium bulbiferum) er liljutegund ættuð frá Mið og S-Evrópu.[1] Hún skiftist í tvær undirtegundir: L. b. var. croceum (Chaix) Baker í vesturhluta svæðisins, og L. b. var. bulbiferum í austurhlutanum. Einungis L. b. var. bulbiferum myndar hina einkennandi æxlilauka í blaðöxlum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Plönturnar verða 40 til 150 sm háar. Þær hafa löng lensulaga blöð, stakstæð. Blómgun er frá júlí til ágúst, og blómin yfirleitt rauðgul (með brúnum dröfnum) á toppi stöngulsins. Liturinn getur þó verið frá gulum yfir í eldrauðan. Henni er auðfjölgað með æxlilaukum og finnst því sem slæðingur hérlendis.[2] Harðgerð.[3][4]

Thumb
Nærmynd af æxlilaukum Lilium bulbiferum var. bulbiferum

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads