Kórallilja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kórallilja
Remove ads

Kórallilja (fræðiheiti: Lilium pumilum) er tegund af liljuætt. Tegundin vex víða í Mongólíu, Síberíu, Amúrhérað, Primorye, Khabarovsk, Kóreuskaga og norður Kína.[1][2][3][4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Myndir

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads