Limassol
borg á Kýpur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Limassol (gríska: Λεμεσός, tyrkneska: Limasol) er önnur stærsta borgin á Kýpur með yfir 180.000 íbúa. Borgin er við Akrotiriflóa á suðuströnd eyjarinnar.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads