Listi yfir útgáfur Microsoft Windows
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eftirfarandi er listi yfir mismunandi útgáfur af Microsoft Windows stýrikerfinu:
Útgáfur sem þurftu MS-DOS
- Windows 1.0
- Windows 2.0
- Windows 2.1 (einnig þekkt sem Windows/286 eða Windows/386)
- Windows 3.0, Windows 3.1, Windows 3.11 (og Windows for Workgroups)
Windows 9x
- Windows 95 (Windows 4.0)
- Windows 98 (Windows 4.1), Windows 98 Second Edition
- Windows Millennium Edition (stytt í Windows ME eða Windows 4.9)
Útgáfur byggðar á NT kjarna
- Windows NT 3.1, 3.5 og 3.51
- Windows NT 4.0
- Windows 2000 (Windows NT 5.0)
- Windows XP (Windows NT 5.1)
- Windows Server 2003 (Windows NT 5.2)
- Windows Vista (Windows NT 6.0)
- Windows 7
- Windows 8
- Windows 8.1
- Windows 10
- Windows 11
Tímaás
Listinn hér að neðan sýnir stýrikerfin frá Microsoft í tímaröð og hver uppbygging þeirra er, 16-bita (ekki lengur í studdum útgáfum), 32-bita (x86) eða 64-bita (x64).
Nú orðið er t.d. Windows 7 og eldri útgáfur, s.s. Windows XP, ekki studdar, og aðeins hægt að kaupa Windows 10. Windows Server 2003 er ekki lengur studd og en nýjasta útgáfan af Windows Server og sumar eldri eru enn studdar, eða hægt að kaupa framlengdan stuðning við. Svo er MS-DOS ekki heldur lengur stutt (né PC-DOS), sem var notað við að keyra fyrstu útgáfur af Windows, en forritskóðinn hefur hins vegar verið gefinn út frjáls.
Remove ads
Tengt efni
Heimild
- Fyrirmynd greinarinnar var „Microsoft Windows“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. maí 2006.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads