Anatólía

skagi í Suðvestur-Asíu From Wikipedia, the free encyclopedia

Anatólía
Remove ads

Anatólía, Anatólíuskaginn (grísku: ανατολή, rísandi sól eða austur) eða Litla-Asía (latínu: Asia Minor) er stór skagi í Suðvestur-Asíu sem í dag samsvarar Asíuhluta Tyrklands.

Thumb
Kort af Anatólíu

Margar þjóðir og þjóðflokkar hafa sest að í Anatólíu eða lagt hana undir sig í gegnum tíðina. Elstu menningarsamfélög á svæðinu eru frá nýsteinöld (Katal Hújúk). Bygging Tróju hófst á nýsteinöld en hélt áfram á járnöld. Helstu þjóðir sem hafa búið á Anatólíuskaganum eru Hattar, Lúvar, Hittítar, Frýgverjar, Kimmerar, Lýdíumenn, Persar, Keltar, Túbalar, Moskar, Grikkir, Pelasgar, Armenar, Rómverjar, Gotar, Kúrdar, Býsansmenn og Seljúktyrkir.

Í dag tala flestir íbúar skagans tyrknesku, en stór hópur talar kúrdísku.

Remove ads

Tengt efni

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads