Litlanesfoss
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Litlanesfoss er foss í Hengifossá í Fljótsdal, einnig þekktur sem Stuðlabergsfoss. Fossinn er um 30 metra hár og myndar svuntu í klettaþröng. Fossinn er í mikilli klettakór með óvenju reglulegu stuðlabergi úr háum og beinum súlum.[1]

Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads