Litningsendi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Litningsendi[1][2], einnig kallaður telómer eða oddhulsa[3] er kirnaröð á enda línulegra litninga. Röðin samanstendur af TTAGGG endurtekinni nokkur þúsund sinnum. Litningsendinn ver erfðaupplýsingar litningsins gegn skaða sem annars yrði vegna þess að litningurinn styttist við hverja afritun.[3]

Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads