Lombok
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lombok er eyja í Indónesíu. Hún er hluti Litlu-Sundaeyjum og fellur stjórnsýslulega undir fylkið Nusa Tenggara Barat. Flatarmál er 4.725 km². Íbúafjöldi er um 3,35 milljónir. Stærsta borg eyjunnar er Mataram sem hefur um 360.000 íbúa.
Í júlí 2018 skók öflugur jarðskjálfti af stærðinni 6,4 Lombok-eyju og tugir manns létu lífið í kjölfarið. Nokkrir eftirskjálftar urðu og nokkuð hundruð manns létust og enn fleiri meiddust. Fyrsti skjálftinn átti uppruna sinn um það bil 50 km norðaustur af Mataram.[1]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads