Kauphöllin í London

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Kauphöllin í London eða LSE (LSE: LSE, enska: London Stock Exchange) er bresk kauphöll staðsett í London á Bretlandi. Hún var stofnuð 1801 og er ein stærsta kauphöll heims. Mörg erlend fyrirtæki eru skráð í kauphöllina.

Staðreyndir strax Rekstrarform, Stofnað ...

Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru við Paternoster Square nærri Pálskirkjunni í London.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads