Long Beach

From Wikipedia, the free encyclopedia

Long Beach
Remove ads

Long Beach er borg í Los Angeles-sýslu í Suður-Kaliforníu í Bandaríkjunum. Borgin er sú 42. stærsta í landinu og sjöunda stærsta í Kaliforníu. Árið 2020 voru íbúar borgarinnar 467.000.[1]

Thumb
Miðbær Long Beach

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads