Kínatoppur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kínatoppur
Remove ads

Kínatoppur (fræðiheiti Lonicera acuminata[2]) er klifurrunni af geitblaðsætt ættaður úr suðaustur Asíu (Assam, Kína, austur Himalaja, Java, Minni Sundaeyjar, Myanmar, Nepal, Filippseyjar, Súmatra, Tíbet, Víetnam ).[3] Hann er sígrænn og klifrandi eða jarðlægur runni. Blómin eru ilmandi, gulleit til rauð og berin svört til blá. Mjög breytileg tegund og ekki alveg komið á hreint með greiningu.[4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Hann lítið verið reyndur á Íslandi.[5]

Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads