Vaftoppur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vaftoppur
Remove ads

Vaftoppur (fræðiheiti Lonicera caprifolium[2]) er vafningsrunni af geitblaðsætt sem vex í mið og suðaustur Evrópu yfir til Kákasus.[3] Hann getur orðið að 8m hár. Blómin eru stór, hvítleit til bleik og ilmandi og berin rauð, óæt. Hann er lítið eitt reyndur á Íslandi,[4] en nær oft ekki að blómstra vegna kals. Nauðalík tegund en harðgerðari er skógartoppur (L. periclymeneum).

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads