Grátoppur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Grátoppur
Remove ads

Grátoppur (fræðiheiti Lonicera dioica[2]) er runni af geitblaðsætt ættaður frá Norður-Ameríku.[3] Runni eða vafningsrunni, að 1,5m hár. Blómin eru gulleit til rauð og berin rauð.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Hann hefur verið reyndur lítið eitt á Íslandi.[4]

Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads