Vindtoppur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vindtoppur (fræðiheiti Lonicera morrowii[2]) er runni af geitblaðsætt ættaður frá norðaustur Kína, suður Kóreu og Japan.[3] Hann verður um 2 m hár og álíka breiður. Blómin eru hvít og gulna með aldri og berin skærrauð, óæt.
Hann hefur reynst harðgerður á Íslandi.[4]
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads