Vetrartoppur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vetrartoppur
Remove ads

Vetrartoppur (fræðiheiti Lonicera pileata[2]) er runni af geitblaðsætt ættaður frá Kína.[3] Hann verður um 1m hár og breiður, jarðlægur og sígrænn. Blómin eru gulleit og lítil áberandi og berin fjólublá.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Hann hefur lítið eitt verið reyndur á Íslandi.[4]

Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads